-
Opinberunarbókin 7:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Eftir þetta sá ég mikinn múg, sem enginn maður gat talið, af öllum þjóðum, ættflokkum, kynþáttum og tungum*+ standa frammi fyrir hásætinu og lambinu. Fólkið var klætt hvítum skikkjum+ og var með pálmagreinar í höndunum.+ 10 Það hrópaði stöðugt hárri röddu: „Frelsunin kemur frá Guði okkar, sem situr í hásætinu,+ og lambinu.“+
-