Jesaja 51:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 „Ég hugga ykkur, ég sjálfur.+ Af hverju ættuð þið að hræðast dauðlegan mann sem deyr+og mannsson sem visnar eins og grængresið? Rómverjabréfið 8:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Hvað eigum við þá að segja um þetta? Ef Guð er með okkur hver getur þá staðið á móti okkur?+ Hebreabréfið 13:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Við getum því verið hugrökk og sagt: „Jehóva* hjálpar mér, ég óttast ekki neitt. Hvað geta mennirnir gert mér?“+
12 „Ég hugga ykkur, ég sjálfur.+ Af hverju ættuð þið að hræðast dauðlegan mann sem deyr+og mannsson sem visnar eins og grængresið?
6 Við getum því verið hugrökk og sagt: „Jehóva* hjálpar mér, ég óttast ekki neitt. Hvað geta mennirnir gert mér?“+