Sálmur 6:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hinir dánu minnast ekki á þig.* Hver lofar þig í gröfinni?*+ Sálmur 71:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Guð, þú hefur kennt mér frá unga aldri+og enn þann dag í dag boða ég dásamleg verk þín.+