Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 28:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva:

      „Ég legg traustan stein að undirstöðu í Síon,+

      dýrmætan hornstein+ sem örugga undirstöðu.+

      Enginn sem trúir er gripinn skelfingu.+

  • Lúkas 20:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 En hann horfði beint á fólkið og sagði: „Hvað merkir þá ritningarstaðurinn þar sem stendur: ‚Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að aðalhornsteini‘?*+

  • Postulasagan 4:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Þessi Jesús er ‚steinninn sem þið smiðirnir virtuð einskis en er orðinn að aðalhornsteini‘.*+

  • 1. Korintubréf 3:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Enginn getur lagt annan grunn en þann sem lagður er, það er að segja Jesú Krist.+

  • Efesusbréfið 2:19, 20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Þess vegna eruð þið ekki lengur ókunnug og útlendingar+ heldur hafið þið sama þegnrétt+ og aðrir hinna heilögu og tilheyrið fjölskyldu Guðs.+ 20 Þið eruð eins og steinar í byggingu sem hefur postulana og spámennina að undirstöðu+ en Krist Jesú sjálfan að undirstöðuhornsteini.+

  • 1. Pétursbréf 2:4–7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Menn höfnuðu honum,+ lifandi steini sem Guð útvaldi og er honum dýrmætur.+ Þegar þið komið til hans 5 verðið þið sjálf eins og lifandi steinar og gerð að andlegu húsi.+ Þið verðið heilög prestastétt sem færir andlegar fórnir,+ þóknanlegar Guði, fyrir milligöngu Jesú Krists.+ 6 Í Ritningunni segir: „Sjáið! Ég legg útvalinn stein í Síon, dýrmætan undirstöðuhornstein, og enginn sem trúir á hann verður nokkurn tíma fyrir vonbrigðum.“*+

      7 Hann er sem sagt dýrmætur ykkur því að þið trúið, en þeim sem trúa ekki er „steinninn sem smiðirnir höfnuðu+ orðinn að aðalhornsteini“*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila