Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 43:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Sendu ljós þitt og sannleika.+

      Þau skulu vísa mér veginn,+

      leiða mig til þíns heilaga fjalls og þinnar stórfenglegu tjaldbúðar.+

  • Orðskviðirnir 6:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 því að boðorðið er lampi+

      og lögin ljós,+

      ögun og áminningar eru leiðin til lífsins.+

  • Jesaja 51:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Hlustið á mig, fólk mitt,

      og ljáðu mér eyra, þjóð mín,+

      því að frá mér koma lög+

      og réttlæti mitt verður eins og ljós fyrir þjóðirnar.+

  • Rómverjabréfið 15:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Allt sem var skrifað áður var skrifað til að við gætum lært af því+ og það veitir okkur von+ þar sem Ritningarnar hughreysta og hjálpa okkur að vera þolgóð.+

  • 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Öll Ritningin er innblásin af Guði+ og gagnleg til að kenna,+ áminna, leiðrétta* og aga fólk í að gera það sem er rétt,+ 17 til að sá sem þjónar Guði sé fullkomlega hæfur og albúinn til allra góðra verka.

  • 2. Pétursbréf 1:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Við höfum því fengið enn meira traust á spádómsorðinu og það er rétt af ykkur að gefa gaum að því eins og ljósi+ sem skín á dimmum stað, það er að segja í hjörtum ykkar, þar til dagur rennur upp og morgunstjarna+ rís.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila