Sálmur 91:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 91 Sá sem býr í skjóli* Hins hæsta+dvelur í skugga Hins almáttuga.+ Jesaja 25:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Þú ert orðinn vígi lítilmagnans,vígi hins fátæka í neyð hans,+skjól í slagviðriog skuggi í hitanum.+ Reiði harðstjóranna er eins og slagviðri sem bylur á vegg,
4 Þú ert orðinn vígi lítilmagnans,vígi hins fátæka í neyð hans,+skjól í slagviðriog skuggi í hitanum.+ Reiði harðstjóranna er eins og slagviðri sem bylur á vegg,