-
Esrabók 1:2, 3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Svo segir Kýrus Persakonungur: ‚Jehóva Guð himnanna hefur gefið mér öll ríki jarðar+ og hann hefur falið mér að reisa sér hús í Jerúsalem+ í Júda. 3 Hverjir á meðal ykkar tilheyra þjóð hans? Guð ykkar sé með ykkur. Þið skuluð fara upp til Jerúsalem í Júda og endurreisa hús Jehóva Guðs Ísraels. Hann er hinn sanni Guð sem átti sér hús í Jerúsalem.*
-