-
Esrabók 7:27, 28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Lofaður sé Jehóva, Guð forfeðra okkar, því að hann blés konungi í brjóst að fegra hús Jehóva í Jerúsalem.+ 28 Hann hefur sýnt mér tryggan kærleika með því að veita mér velvild konungs+ og ráðgjafa hans+ og allra hinna voldugu höfðingja konungs. Þar sem hönd Jehóva Guðs míns var með mér tók ég í mig kjark og safnaði saman höfðingjum Ísraels til að fara með mér til Jerúsalem.
-