36 Ég gef syni hans eina ættkvísl svo að Davíð þjónn minn hafi alltaf lampa* frammi fyrir mér í Jerúsalem,+ borginni sem ég hef valið til að setja nafn mitt á.
4 En Jehóva Guð hans gaf honum samt lampa* í Jerúsalem+ með því að gera son hans að konungi eftir hann og láta Jerúsalem standa. Þetta gerði hann vegna Davíðs+
7 Jehóva vildi samt ekki eyða ætt Davíðs vegna sáttmálans sem hann hafði gert við Davíð,+ en hann hafði lofað að gefa honum og sonum hans lampa* sem stæði að eilífu.+