Sálmur 2:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 „Ég hef krýnt konung minn+á Síon,+ mínu heilaga fjalli,“ segir hann. Sálmur 72:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Hann mun ríkja* frá hafi til hafsog frá Fljótinu* til endimarka jarðar.+ Jesaja 9:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Okkur er fætt barn,+okkur er gefinn sonurog valdið* mun hvíla á herðum hans.+ Hann verður nefndur Undraráðgjafi,+ Máttugur guð,+ Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Opinberunarbókin 11:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Sjöundi engillinn blés í lúður sinn.+ Þá heyrðust sterkar raddir á himni sem sögðu: „Drottinn okkar og Kristur hans+ hafa fengið konungsvaldið yfir heiminum+ og hann mun ríkja sem konungur um alla eilífð.“+
6 Okkur er fætt barn,+okkur er gefinn sonurog valdið* mun hvíla á herðum hans.+ Hann verður nefndur Undraráðgjafi,+ Máttugur guð,+ Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi.
15 Sjöundi engillinn blés í lúður sinn.+ Þá heyrðust sterkar raddir á himni sem sögðu: „Drottinn okkar og Kristur hans+ hafa fengið konungsvaldið yfir heiminum+ og hann mun ríkja sem konungur um alla eilífð.“+