-
Opinberunarbókin 8:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Annar engill kom og tók sér stöðu við altarið.+ Hann hélt á reykelsiskeri* úr gulli og honum var fengið mikið af reykelsi+ til að fórna á gullaltarinu+ fyrir framan hásætið um leið og bænir allra hinna heilögu heyrðust á himni. 4 Reykurinn af reykelsinu úr hendi engilsins steig upp frammi fyrir Guði ásamt bænum+ hinna heilögu.
-