Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esterarbók 7:10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Haman var þá hengdur á staurinn sem hann hafði ætlað Mordekaí og konungi rann reiðin.

  • Sálmur 7:14, 15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Líttu á þann sem er þungaður að illsku,

      hann gengur með ógæfu og fæðir lygar.+

      15 Hann grefur gryfju og gerir hana djúpa

      en fellur sjálfur í hana.+

  • Sálmur 9:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Þjóðirnar hafa fallið í gryfjuna sem þær grófu,

      flækt fót sinn í netinu sem þær lögðu.+

  • Sálmur 57:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Þeir hafa lagt net fyrir fætur mína,+

      ég er bugaður af áhyggjum.+

      Þeir grófu mér gryfju

      en féllu sjálfir í hana.+ (Sela)

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila