3 Sál kom að grjóthlöðnu fjárréttunum við veginn. Þar var hellir og hann fór þangað inn til að létta á sér,* en Davíð og menn hans sátu í skoti innst í hellinum.+
32 Og hvað fleira get ég sagt? Ég hefði ekki nægan tíma ef ég færi að segja frá Gídeon,+ Barak,+ Samson,+ Jefta+ og Davíð+ og frá Samúel+ og hinum spámönnunum.