Sálmur 40:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Ég bið þig, Jehóva, bjargaðu mér.+ Jehóva, hjálpaðu mér fljótt.+ Sálmur 70:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 En ég er hrjáður og fátækur.+ Guð, komdu mér fljótt til bjargar+því að þú ert hjálp mín og frelsari.+ Jehóva, bíddu ekki of lengi.+
5 En ég er hrjáður og fátækur.+ Guð, komdu mér fljótt til bjargar+því að þú ert hjálp mín og frelsari.+ Jehóva, bíddu ekki of lengi.+