Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 22:17, 18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Hann rétti út hönd sína frá hæðum,

      greip í mig og dró mig upp úr djúpinu.+

      18 Hann bjargaði mér frá öflugum óvini mínum,+

      frá þeim sem hötuðu mig og voru mér yfirsterkari.

  • Sálmur 18:16, 17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Hann rétti út hönd sína frá hæðum,

      greip í mig og dró mig upp úr djúpinu.+

      17 Hann bjargaði mér frá öflugum óvini mínum,+

      frá þeim sem hötuðu mig og voru mér yfirsterkari.+

  • Sálmur 54:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 því að ókunnir menn hafa risið gegn mér

      og miskunnarlausir óþokkar sækjast eftir lífi mínu.+

      Þeim stendur á sama um Guð.*+ (Sela)

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila