-
Nehemíabók 9:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Þeir vildu ekki hlusta+ og mundu ekki eftir þeim dásemdarverkum sem þú vannst á meðal þeirra. Þeir urðu þrjóskir* og völdu sér leiðtoga til að geta snúið aftur í þrælkunina í Egyptalandi.+ En þú ert Guð sem fyrirgefur fúslega, ert samúðarfullur og miskunnsamur, seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika*+ í ríkum mæli, og þú yfirgafst þá ekki.+
-