-
1. Mósebók 1:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Og öllum villtum dýrum jarðar, öllum fleygum dýrum himins og öllu sem lifir og hrærist á jörðinni gef ég allan grænan gróður til matar.“+ Og sú varð raunin.
-
-
Sálmur 136:25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Hann gefur fæðu öllu sem lifir+
því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.
-