Orðskviðirnir 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Sá sem er vitur hlustar og eykur þekkingu sína,+skynsamur maður fær viturleg ráð.*+ 2. Tímóteusarbréf 3:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 og þú hefur þekkt heilagar ritningar frá blautu barnsbeini.+ Þær geta veitt þér visku svo að þú bjargist vegna trúarinnar á Krist Jesú.+
15 og þú hefur þekkt heilagar ritningar frá blautu barnsbeini.+ Þær geta veitt þér visku svo að þú bjargist vegna trúarinnar á Krist Jesú.+