1. Samúelsbók 17:45 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Davíð svaraði: „Þú kemur á móti mér með sverð og tvö spjót+ en ég kem á móti þér í nafni Jehóva hersveitanna.+ Hann er Guð herfylkinga Ísraels sem þú hefur hæðst að.*+
45 Davíð svaraði: „Þú kemur á móti mér með sverð og tvö spjót+ en ég kem á móti þér í nafni Jehóva hersveitanna.+ Hann er Guð herfylkinga Ísraels sem þú hefur hæðst að.*+