Lúkas 23:46 Biblían – Nýheimsþýðingin 46 Jesús kallaði hárri röddu: „Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn.“+ Að svo mæltu gaf hann upp andann.+ Hebreabréfið 5:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Meðan Kristur var á jörð bar hann fram innilegar bænir og beiðnir með áköllum og tárum+ fyrir hann sem var fær um að bjarga honum frá dauða og hann var bænheyrður vegna guðsótta síns.
46 Jesús kallaði hárri röddu: „Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn.“+ Að svo mæltu gaf hann upp andann.+
7 Meðan Kristur var á jörð bar hann fram innilegar bænir og beiðnir með áköllum og tárum+ fyrir hann sem var fær um að bjarga honum frá dauða og hann var bænheyrður vegna guðsótta síns.