Jesaja 53:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ég gef honum hlut meðal hinna mörguog hann skiptir herfangi með hinum volduguþar sem hann gaf líf sitt+og var talinn til afbrotamanna.+ Hann bar syndir margra+og var málsvari syndara.+ 1. Korintubréf 15:3, 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Eitt það fyrsta sem ég kenndi ykkur var það sem ég hafði sjálfur tekið við, að Kristur dó fyrir syndir okkar eins og segir í Ritningunum,+ 4 að hann var grafinn+ og reistur upp+ á þriðja degi+ eins og segir í Ritningunum+
12 Ég gef honum hlut meðal hinna mörguog hann skiptir herfangi með hinum volduguþar sem hann gaf líf sitt+og var talinn til afbrotamanna.+ Hann bar syndir margra+og var málsvari syndara.+
3 Eitt það fyrsta sem ég kenndi ykkur var það sem ég hafði sjálfur tekið við, að Kristur dó fyrir syndir okkar eins og segir í Ritningunum,+ 4 að hann var grafinn+ og reistur upp+ á þriðja degi+ eins og segir í Ritningunum+