9 Eftir þetta sá ég mikinn múg, sem enginn maður gat talið, af öllum þjóðum, ættflokkum, kynþáttum og tungum*+ standa frammi fyrir hásætinu og lambinu. Fólkið var klætt hvítum skikkjum+ og var með pálmagreinar í höndunum.+
4 Hver skyldi ekki óttast þig, Jehóva,* og heiðra nafn þitt því að þú einn ert trúr?+ Allar þjóðir munu koma og tilbiðja frammi fyrir þér+ því að réttlátir úrskurðir þínir eru orðnir opinberir.“