-
Esekíel 34:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Ég leiði þá burt frá þjóðunum og safna þeim saman frá löndunum. Ég fer með þá heim í land þeirra og beiti þeim á fjöll Ísraels,+ við árnar og alls staðar þar sem búið er í landinu. 14 Ég held þeim á beit í góðum haga, beitiland þeirra verður á háum fjöllum Ísraels.+ Þeir liggja þar í grængresinu+ og nærast í frjósömu haglendi á fjöllum Ísraels.“
-