Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 15:1–5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Jehóva, hver fær að gista í tjaldi þínu?

      Hver fær að búa á þínu heilaga fjalli?+

       2 Sá sem lifir hreinu lífi,*+

      gerir það sem er rétt+

      og talar sannleika í hjarta sínu.+

       3 Hann ber ekki út róg með tungu sinni,+

      gerir náunga sínum ekkert illt+

      og talar ekki illa um* vini sína.+

       4 Hann forðast þá sem hegða sér svívirðilega+

      en heiðrar þá sem óttast Jehóva.

      Hann heldur loforð sín* þó að það komi sér illa fyrir hann.+

       5 Hann lánar ekki peninga gegn vöxtum+

      og þiggur ekki mútur í máli gegn saklausum.+

      Sá sem gerir þetta stendur stöðugur að eilífu.*+

  • Sálmur 27:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,

      og það þrái ég:

      að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+

      til að horfa á yndisleik Jehóva

      og dást að* musteri* hans.+

  • Sálmur 65:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Sá er hamingjusamur sem þú velur og lætur nálgast þig,

      hann fær að búa í forgörðum þínum.+

      Við fáum að seðjast af öllu því góða í húsi þínu,+

      þínu heilaga musteri.*+

  • Sálmur 122:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 122 Ég varð glaður þegar menn sögðu við mig:

      „Förum í hús Jehóva.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila