Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 128:1–5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 128 Sá er hamingjusamur sem ber lotningu fyrir* Jehóva,+

      sá sem gengur á vegum hans.+

       2 Þú munt borða ávöxtinn af erfiði handa þinna.

      Þú verður hamingjusamur og þér vegnar vel.+

       3 Kona þín verður eins og frjósamur vínviður í húsi þínu,+

      synir þínir eins og angar ólívutrésins kringum borð þitt.

       4 Slíka blessun hlýtur sá maður sem ber lotningu fyrir* Jehóva.+

       5 Jehóva blessar þig frá Síon.

      Megir þú sjá Jerúsalem dafna alla ævidaga þína+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila