48 Jehóva er mikill og verðskuldar lof
í borg Guðs okkar, á sínu heilaga fjalli.
2 Það gnæfir hátt og fagurt, gleði allrar jarðar,+
Síonarfjall lengst í norðri,
borg hins mikla konungs.+
3 Í sterkum turnum hennar
hefur Guð sýnt að hann er öruggt athvarf.+