Sálmur 93:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 93 Jehóva er orðinn konungur!+ Hann er klæddur tign. Jehóva er íklæddur styrk,hann ber hann eins og belti. Jörðin* stendur stöðug,hún haggast ekki.
93 Jehóva er orðinn konungur!+ Hann er klæddur tign. Jehóva er íklæddur styrk,hann ber hann eins og belti. Jörðin* stendur stöðug,hún haggast ekki.