Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 31:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Þú ert bjarg mitt og vígi,+

      þú leiðir mig og vísar mér veginn vegna nafns þíns.+

  • Sálmur 79:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  9 Hjálpaðu okkur, Guð frelsari okkar,+

      vegna þíns dýrlega nafns.

      Bjargaðu okkur og fyrirgefðu* syndir okkar sökum nafns þíns.+

  • Sálmur 109:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 En Jehóva, alvaldur Drottinn,

      taktu í taumana og hjálpaðu mér vegna nafns þíns.+

      Bjargaðu mér því að tryggur kærleikur þinn er mikill.+

  • Sálmur 143:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Láttu mig halda lífi, Jehóva, vegna nafns þíns.

      Bjargaðu mér úr neyð minni því að þú ert réttlátur.+

  • Esekíel 36:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 „Segðu því við Ísraelsmenn: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Það er ekki ykkar vegna, Ísraelsmenn, sem ég læt til mín taka heldur vegna heilags nafns míns en þið vanhelguðuð það meðal þjóðanna sem þið dreifðust til.“‘+

  • Daníel 9:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Jehóva, hlustaðu. Jehóva, fyrirgefðu okkur.+ Jehóva, veittu okkur athygli og láttu til þín taka! Frestaðu því ekki, Guð minn, sjálfs þín vegna því að borg þín og fólk þitt er kennt við nafn þitt.“+

  • Matteus 6:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þannig skuluð þið biðja:+

      ‚Faðir okkar á himnum, við biðjum að nafn þitt+ helgist.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila