1. Samúelsbók 3:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Enn hafði ekki slokknað á lampa Guðs+ og Samúel svaf í musteri Jehóva*+ þar sem örk Guðs var. 1. Kroníkubók 16:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Örk hins sanna Guðs var nú borin inn og henni komið fyrir í tjaldinu sem Davíð hafði slegið upp fyrir hana,+ og færðar voru brennifórnir og samneytisfórnir frammi fyrir hinum sanna Guði.+ Sálmur 27:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,og það þrái ég: að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+til að horfa á yndisleik Jehóvaog dást að* musteri* hans.+
16 Örk hins sanna Guðs var nú borin inn og henni komið fyrir í tjaldinu sem Davíð hafði slegið upp fyrir hana,+ og færðar voru brennifórnir og samneytisfórnir frammi fyrir hinum sanna Guði.+
4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,og það þrái ég: að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+til að horfa á yndisleik Jehóvaog dást að* musteri* hans.+