59 Yfirprestarnir og allt Æðstaráðið leituðu nú að mönnum til að bera ljúgvitni gegn Jesú og fá hann líflátinn+ 60 en fundu ekkert þó að mörg ljúgvitni gengju fram.+ Að lokum komu tveir menn 61 og sögðu: „Þessi maður sagði: ‚Ég get rifið niður musteri Guðs og reist það aftur á þrem dögum.‘“+