Sálmur 18:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Jehóva er bjarg mitt og vígi, bjargvættur minn.+ Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,skjöldur minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+
2 Jehóva er bjarg mitt og vígi, bjargvættur minn.+ Guð minn er klettur+ minn þar sem ég leita athvarfs,skjöldur minn og horn* frelsunar minnar,* öruggt athvarf.*+