10 Ég heyrði að margir baktöluðu mig,
ógn steðjaði að mér úr öllum áttum.+
„Látum hann heyra það, látum hann heyra það!“
Allir sem þóttust vera vinir mínir biðu eftir að ég félli:+
„Kannski verða honum á heimskuleg mistök,
þá getum við yfirbugað hann og hefnt okkar á honum.“