Jesaja 64:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Frá fornu fari hefur enginn heyrt um né orðið var viðné séð nokkurn Guð nema þig,Guð sem lætur til sín taka í þágu þeirra sem vænta hans.*+ 1. Korintubréf 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Það er eins og skrifað stendur: „Það sem auga hefur ekki séð og eyra ekki heyrt og ekki hefur komið upp í hjarta nokkurs manns, það hefur Guð búið þeim sem elska hann.“+
4 Frá fornu fari hefur enginn heyrt um né orðið var viðné séð nokkurn Guð nema þig,Guð sem lætur til sín taka í þágu þeirra sem vænta hans.*+
9 Það er eins og skrifað stendur: „Það sem auga hefur ekki séð og eyra ekki heyrt og ekki hefur komið upp í hjarta nokkurs manns, það hefur Guð búið þeim sem elska hann.“+