Habakkuk 1:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Augu þín eru of hrein til að horfa á hið illaog þú umberð ekki illsku.+ Hvers vegna umberðu þá svikula menn+og þegir þegar vondur maður gleypir þann sem er réttlátari en hann?+
13 Augu þín eru of hrein til að horfa á hið illaog þú umberð ekki illsku.+ Hvers vegna umberðu þá svikula menn+og þegir þegar vondur maður gleypir þann sem er réttlátari en hann?+