Rutarbók 2:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Megi Jehóva launa þér það sem þú hefur gert+ og megirðu fá fullkomin laun frá Jehóva Guði Ísraels þar sem þú ert komin til að leita skjóls undir vængjum hans.“+ Sálmur 17:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Varðveittu mig eins og augastein þinn,+feldu mig í skugga vængja þinna.+ Sálmur 91:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hann skýlir* þér með flugfjöðrum sínumog undir vængjum hans leitarðu athvarfs.+ Trúfesti hans+ verður skjöldur*+ og varnarmúr.*
12 Megi Jehóva launa þér það sem þú hefur gert+ og megirðu fá fullkomin laun frá Jehóva Guði Ísraels þar sem þú ert komin til að leita skjóls undir vængjum hans.“+
4 Hann skýlir* þér með flugfjöðrum sínumog undir vængjum hans leitarðu athvarfs.+ Trúfesti hans+ verður skjöldur*+ og varnarmúr.*