Orðskviðirnir 14:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Sá sem er seinn til reiði sýnir mikla skynsemi+en hinn bráðláti lætur heimsku sína í ljós.+ Efesusbréfið 4:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Ef þið reiðist syndgið þá ekki.+ Verið ekki reið fram yfir sólsetur.+