Sálmur 91:11, 12 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 því að hann skipar englum sínum+að gæta þín á öllum vegum þínum.+ 12 Þeir munu bera þig á höndum sér+til að þú hrasir ekki um stein.+
11 því að hann skipar englum sínum+að gæta þín á öllum vegum þínum.+ 12 Þeir munu bera þig á höndum sér+til að þú hrasir ekki um stein.+