5. Mósebók 30:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 með því að elska Jehóva Guð þinn,+ hlusta á hann og halda þig fast við hann+ því að Jehóva gefur þér líf og langa ævi í landinu sem hann sór að gefa forfeðrum þínum, Abraham, Ísak og Jakobi.“+ Sálmur 37:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 því að illum mönnum verður eytt+en þeir sem vona á Jehóva erfa jörðina.+ Orðskviðirnir 2:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Hinir réttlátu einir munu búa á jörðinniog hinir ráðvöndu* verða þar áfram.+ Matteus 5:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hinir hógværu*+ eru hamingjusamir því að þeir erfa jörðina.+
20 með því að elska Jehóva Guð þinn,+ hlusta á hann og halda þig fast við hann+ því að Jehóva gefur þér líf og langa ævi í landinu sem hann sór að gefa forfeðrum þínum, Abraham, Ísak og Jakobi.“+