-
Opinberunarbókin 21:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Þá heyrði ég sterka rödd frá hásætinu sem sagði: „Taktu eftir. Tjald Guðs er hjá mönnunum og hann mun búa hjá þeim og þeir verða fólk hans. Guð sjálfur verður hjá þeim.+ 4 Hann mun þerra hvert tár af augum þeirra+ og dauðinn verður ekki til framar.+ Engin sorg, angistaróp né kvöl verður heldur til.+ Það sem áður var er horfið.“
-