Esterarbók 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Hann hreykti sér af auðæfum sínum, öllum sonum sínum,+ af þeirri upphefð sem konungur hafði veitt honum og því að hann hafði fengið æðri stöðu en allir aðrir höfðingjar og þjónar konungs.+ Jobsbók 21:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Af hverju fá vondir menn að lifa,+eldast og verða ríkir?*+
11 Hann hreykti sér af auðæfum sínum, öllum sonum sínum,+ af þeirri upphefð sem konungur hafði veitt honum og því að hann hafði fengið æðri stöðu en allir aðrir höfðingjar og þjónar konungs.+