Sálmur 9:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Jehóva verður öruggt athvarf* hinum kúgaða,+öruggt athvarf á neyðartímum.+ Jesaja 33:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Jehóva, sýndu okkur góðvild.+ Við vonum á þig. Vertu styrkur* okkar+ á hverjum morgni,já, bjargaðu okkur á neyðartímum.+
2 Jehóva, sýndu okkur góðvild.+ Við vonum á þig. Vertu styrkur* okkar+ á hverjum morgni,já, bjargaðu okkur á neyðartímum.+