Jesaja 46:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ég verð enn hinn sami þegar þið verðið gömul,+ég held áfram að styðja ykkur þegar þið verðið gráhærð. Ég ber ykkur, styð ykkur og bjarga eins og ég hef gert.+ 1. Korintubréf 10:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þið hafið ekki orðið fyrir öðrum freistingum en algengt er meðal manna.+ Guð er trúr og lætur ekki freista ykkar umfram það sem þið ráðið við+ því að samfara freistingunni sér hann fyrir leið út úr henni svo að þið getið staðist hana.+
4 Ég verð enn hinn sami þegar þið verðið gömul,+ég held áfram að styðja ykkur þegar þið verðið gráhærð. Ég ber ykkur, styð ykkur og bjarga eins og ég hef gert.+
13 Þið hafið ekki orðið fyrir öðrum freistingum en algengt er meðal manna.+ Guð er trúr og lætur ekki freista ykkar umfram það sem þið ráðið við+ því að samfara freistingunni sér hann fyrir leið út úr henni svo að þið getið staðist hana.+