Jobsbók 40:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 „Ég er ekki þess verður.+ Hverju get ég svarað þér? Ég legg höndina á munninn.+ Sálmur 38:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 En ég var sem heyrnarlaus og hlustaði ekki,+mállaus og opnaði ekki munninn.+