2. Samúelsbók 16:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 En konungur svaraði: „Skiptið ykkur ekki af þessu, Serújusynir.+ Leyfið honum að bölva mér+ því að Jehóva hefur sagt honum að gera það+ og hver getur þá sagt: ‚Hvers vegna gerirðu þetta?‘“
10 En konungur svaraði: „Skiptið ykkur ekki af þessu, Serújusynir.+ Leyfið honum að bölva mér+ því að Jehóva hefur sagt honum að gera það+ og hver getur þá sagt: ‚Hvers vegna gerirðu þetta?‘“