Hvar er sá sem fyllti hann heilögum anda sínum,+
12 sem lét dýrlegan arm sinn styðja hægri hönd Móse+
og klauf hafið fyrir framan þá+
til að skapa sér eilíft nafn,+
13 sá sem leiddi þá gegnum ólgandi hafið
svo að þeir hrösuðu ekki á göngunni
frekar en hestur á sléttlendi?