Sálmur 48:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Það gnæfir hátt og fagurt, gleði allrar jarðar,+Síonarfjall lengst í norðri,borg hins mikla konungs.+ Harmljóðin 2:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Allir sem eiga leið hjá klappa saman höndum til að hæðast að þér.+ Þeir blístra,*+ hrista höfuðið yfir dótturinni Jerúsalem og segja: „Er þetta borgin sem sagt var um: ‚Hún er fullkomin að fegurð, gleði allrar jarðar‘?“+
2 Það gnæfir hátt og fagurt, gleði allrar jarðar,+Síonarfjall lengst í norðri,borg hins mikla konungs.+
15 Allir sem eiga leið hjá klappa saman höndum til að hæðast að þér.+ Þeir blístra,*+ hrista höfuðið yfir dótturinni Jerúsalem og segja: „Er þetta borgin sem sagt var um: ‚Hún er fullkomin að fegurð, gleði allrar jarðar‘?“+