-
Míka 6:6–8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Hvað á ég að koma með fram fyrir Jehóva?
Hvað á ég að færa Guði í hæðum þegar ég fell fram fyrir honum?
Á ég að færa honum brennifórnir,
veturgamla kálfa?+
7 Hefur Jehóva ánægju af hrútum í þúsundatali,
olíu í stríðum straumum?+
8 Hann hefur sagt þér, maður, hvað er gott.
Og til hvers ætlast Jehóva af þér?*
-