-
2. Kroníkubók 33:12, 13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Í neyð sinni sárbændi hann Jehóva Guð sinn um miskunn* og auðmýkti sig mjög frammi fyrir Guði forfeðra sinna. 13 Hann bað ítrekað til hans og Guð var djúpt snortinn af bæn hans. Hann heyrði innilega bæn hans um miskunn og lét hann snúa aftur til Jerúsalem og endurheimta konungdóm sinn.+ Þá skildi Manasse að Jehóva er hinn sanni Guð.+
-