4. Mósebók 14:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 ‚Jehóva er seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika* í ríkum mæli,+ fyrirgefur misgerðir og afbrot en lætur hinum seka þó ekki órefsað heldur lætur refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnunum, já í þriðja og fjórða ættlið.‘+ Sálmur 25:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Minnstu ekki æskusynda minna og mistaka. Minnstu mín vegna þíns trygga kærleika+því að þú ert góður, Jehóva.+ Sálmur 41:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ég sagði: „Jehóva, vertu mér góður,+læknaðu mig+ því að ég hef syndgað gegn þér.“+
18 ‚Jehóva er seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika* í ríkum mæli,+ fyrirgefur misgerðir og afbrot en lætur hinum seka þó ekki órefsað heldur lætur refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnunum, já í þriðja og fjórða ættlið.‘+
7 Minnstu ekki æskusynda minna og mistaka. Minnstu mín vegna þíns trygga kærleika+því að þú ert góður, Jehóva.+