16 Ég kynni fyrir ykkur Föbe systur okkar sem þjónar í söfnuðinum í Kenkreu.+ 2 Takið vel á móti henni sem trúsystur í Drottni eins og hæfir hinum heilögu og hjálpið henni með allt sem hún þarf+ því að hún hefur sjálf komið mörgum til hjálpar, þar á meðal mér.